Dropp

Alltaf í leiðinni

Verslaðu á netinu og sæktu þar sem þér hentar

Þú sækir þar sem þér hentar

01

Þú pantar vörur í netverslun sem afhendir með Dropp

og velur á hvaða afhendingarstað þú vilt sækja

02

Við sendum þér skilaboð þegar sendingin lendir hjá okkur

og látum þig vita hvenær þú getur sótt

03

Þú sækir þangað sem þér hentar

og gerir þitt fyrir umhverfið með því að fækka ferðum og sækja í leiðinni

Staðsetningar á korti

Við sendum líka heim að dyrum

01

Við látum þig vita hvenær von er á okkur

og þú getur breytt afhendingunni ef þú veist að þú verður ekki heima

02

Þú getur fylgst með sendingunni í rauntíma

og verið í beinu sambandi við bílstjórann

03

Þú færð vöruna afhenta með umhverfisvænum hætti

Við kolefnisjöfnum allan flutning og keyrum sendingar á rafbílum

Það er ekkert mál að skila sendingum

Skráðu sendinguna hér að neðan og þú getur komið með hana á þinn Dropp stað

Skila vöru

Ert þú með netverslun?

Byrjaðu að afhenda með Dropp

Stofna aðgang

Engin skuldbinding fylgir því að stofna aðgang. Aðeins er greitt fyrir afhentar sendingar.

Spurningar?

Þú getur skilað endursendingum á næsta Dropp afhendingarstað. Smelltu hér til að sjá yfirlit yfir Dropp afhendingarstaði.

Ef þú vilt breyta afhendingarmáta er best að senda fyrirspurn á [email protected].

Það fer eftir því hvaða afhendingarstað þú valdir. Höfuðborgarsvæðið: Sendingum sem er skilað í vöruhús Dropp fyrir kl. 14 eru tilbúnar til afhendingar samdægurs kl. 17:00. Suðvesturhornið: Sendingum sem er skilað í vöruhús Dropp fyrir kl. 14 eru tilbúnar til afhendingar samdægurs fyrir kl. 19:00. Landsbyggðin: Sendingar eru tilbúnar til afhendingar eftir 1-2 virka daga.

Vörur keyptar 29.11.

5% sendinga ennþá á leiðinni til landsins

Vörur keyptar 30.11.

14% sendinga ennþá á leiðinni til landsins

Vörur keyptar 1.12.

49% sendinga ennþá á leiðinni til landsins

Vörur keyptar 2.12. og 3.12.

71% sendinga ennþá á leiðinni til landsins

Vörur keyptar 4.12. og síðar

96% sendinga ennþá á leiðinni til landsins

Síðast uppfært 11.12. kl. 20:30