Vöruskil

Skila vöru frá Boozt

01

Fyrst þarft þú að skrá skilin á boozt.com

02

Svo þarftu að setja skilamiða utan á sendinguna og þá geturðu komið með hana á hvaða Dropp stað sem er

ATH. Ekki er hægt að skila endursendingum í Dropphólf í Lindum og Smáralind.

Sjá afhendingarstaði Dropp

03

Fylgstu með sendingunni á leiðinni til Svíþjóðar

Ef þú færð ekki tölvupóst þegar vörunni hefur verið skilað þá biðjum við þig um að hafa samband á [email protected] til að tryggja það að sendingin þín sé skráð.

Spurningar?

Ef þú býrð á svæði þar sem enginn afhendingarstaður er í boði, þá viljum við biðja þig um að hafa samband við okkur á [email protected] til að skipuleggja skil.

Þegar sending er komin á Dropp stað færðu staðfestingu í tölvupósti. Við sendum þér einnig tölvupósta þegar varan er komin í vöruhús hjá okkur og þegar hún leggur af stað til Boozt.